fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433

KSÍ heldur áfram að stækka gagnagrunn sinn um leikmenn og frammistöðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical tracking).

Um reynslutíma er að ræða, en FootoVision er enn eitt skrefið sem KSÍ tekur í því að þróa og styrkja tölfræðilega þáttinn í umgjörð landsliða. FootoVision skilar nákvæmum tölfræðigögnum í yfir 900 mælieiningum (KPI´s) um frammistöðu liðs og leikmanna (leikfræðilegur og líkamlegur hluti leiks) með sjálfvirkri greiningu á myndbandsupptökum úr leikjum.

Skýrslurnar nýtast bæði við greiningu á mótherjum og á eigin liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rooney nælir sér í 130 milljónir

Rooney nælir sér í 130 milljónir
433Sport
Í gær

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald

Lætur moldríka unnusta sinn fara og grunar hann um framhjáhald