fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433

KSÍ heldur áfram að stækka gagnagrunn sinn um leikmenn og frammistöðu

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 1. júlí 2021 17:00

Arnar Þór Viðarsson. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KSÍ hefur samið við FootoVision um notkun á hugbúnaði fyrirtækisins við gagnasöfnun og leikgreiningu í tengslum við leiki landsliða (optical tracking).

Um reynslutíma er að ræða, en FootoVision er enn eitt skrefið sem KSÍ tekur í því að þróa og styrkja tölfræðilega þáttinn í umgjörð landsliða. FootoVision skilar nákvæmum tölfræðigögnum í yfir 900 mælieiningum (KPI´s) um frammistöðu liðs og leikmanna (leikfræðilegur og líkamlegur hluti leiks) með sjálfvirkri greiningu á myndbandsupptökum úr leikjum.

Skýrslurnar nýtast bæði við greiningu á mótherjum og á eigin liði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Í gær

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Í gær

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli