fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Southgate í vandræðum með byrjunarlið Englendinga gegn Úkraínu

Helga Jónsdóttir
Miðvikudaginn 30. júní 2021 18:15

Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands /GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southgate er í vandræðum með að velja byrjunarliðið fyrir 8-liða úrslitin á Evrópumótinu á knattspyrnu sem fara fram á laugardaginn. Þar mætir England Úkraínu.

Harry Maguire, Declan Rice, Kalvin Phillips og Phil Foden mega ekki fá gult í leiknum gegn Úkraínu en þá verða þeir í banni í undanúrslitaleiknum ef England kemst þangað.

Southgate þarf því að velja hvort hann ætli sér að taka þá áhættu að spila leikmönnunum á laugardag.

Talið er að Mason Mount og Jordan Henderson séu næstir inn og kemur sér þetta því vel fyrir þá ef Southgate gerir breytingar. Mason Mount kom ekki við sögu í 16-liða úrslitunum gegn Þjóðverjum en hann var sendur í sóttkví eftir að smit kom upp í herbúðum Skota. Henderson hefur ekki fengið mikinn spilatíma á EM hingað til en hann er nýstiginn upp úr erfiðum meiðslum.

Þá er talið að Kieran Trippier sé að kljást við meiðsli og er því líklegt að kappinn verði hvíldur gegn Úkraínu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Í gær

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Í gær

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu