fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Vonast til að 25 milljónir í laun á viku sannfæri hann

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. júní 2021 11:20

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aston Villa telur að Jack Grealish muni skrifa undir nýjan samning við félagið frekar en að fara fram á sölu til Manchester City.

City hefur mikinn áhuga á að kaupa þennan 25 ára gamla leikmann í sumar og er talið tilbúið að borga 100 milljónir punda fyrir Grealish.

Grealish var frábær með Villa á síðustu leiktíð en Aston Villa hefur ekki neinn áhuga á að selja sinn besta mann.

Telegraph segir að Villa muni nú bjóða 150 þúsund pund í laun á viku en um er að ræða 25 milljónir íslenskra króna.

Grealish kom öflugur inn hjá enska landsliðinu í gær í 2-0 sigri á Þýskalandi en hann lagði upp annað mark liðsins fyrir Harry Kane.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum