fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu stórglæsilegt mark Amöndu um helgina – Gæti valið Noreg fram yfir Ísland

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:22

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir skoraði frábært mark fyrir Valarenga í 7-0 sigri gegn Klepp í norska boltanum um helgina.

Með markinu kom hún liði sínu í 4-0. Hún lék á varnarmann Klepp og smurði boltann svo með vinstri, veikari fæti hennar, upp í fjær hornið.

Þessi bráðefnilega 18 ára gamla knattspyrnukona gæti valið að spila fyrir norska landsliðið frekar en það íslenska í framtíðinni. Móðir hennar er norsk en faðir hennar er íslenskur.

Það er ljóst að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, þarf að velja Amöndu í A-landsliðið sem fyrst til að eiga ekki á hættu að missa hana til Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“

Sandra um muninn: „Eitt af því sem einkennir okkur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Szczesny gerir tveggja ára samning

Szczesny gerir tveggja ára samning
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir

Messi og ‘lífvörðurinn’ mögulega sameinaðir
433Sport
Í gær

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“

Margrét Lára ræðir vonbrigðin í Sviss – „Ég er alltof gömul til að tjá mig um þetta“
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er
433Sport
Í gær

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“

Alexandra: „Þú getur rétt ímyndað þér hversu sárt þetta var“