fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sjáðu stórglæsilegt mark Amöndu um helgina – Gæti valið Noreg fram yfir Ísland

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 28. júní 2021 20:22

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Amanda Andradóttir skoraði frábært mark fyrir Valarenga í 7-0 sigri gegn Klepp í norska boltanum um helgina.

Með markinu kom hún liði sínu í 4-0. Hún lék á varnarmann Klepp og smurði boltann svo með vinstri, veikari fæti hennar, upp í fjær hornið.

Þessi bráðefnilega 18 ára gamla knattspyrnukona gæti valið að spila fyrir norska landsliðið frekar en það íslenska í framtíðinni. Móðir hennar er norsk en faðir hennar er íslenskur.

Það er ljóst að Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari, þarf að velja Amöndu í A-landsliðið sem fyrst til að eiga ekki á hættu að missa hana til Noregs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“