fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sex framherjar sem Tottenham gæti skoðað ef Kane fer

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 16:30

Anthony Martial. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham þarf að vera undir það búið að Harry Kane yfirgefi félagið í sumar en enski framherjinn skoðar það alvarlega að ýta á það að komast burt.

Ef Kane fer þá mun Tottenham þurfa að fylla hans skarð og eru sex nöfn nefnd til sögunnar í enskum blöðum í dag.

Einn af þeim sem Tottenham gæti reynt að fá er Anthony Martial framherji Manchester United, franski framherjinn fann ekki taktinn á síðustu leiktíð.

Gabriel Jesus framherji Manchester City og Tammy Abraham framherji Chelsea eru einnig nefndir til sögunnar, sömu sögu er að segja Mauro Icardi.

Getty Images

ANTHONY MARTIAL

Getty Images

DUSAN VLAHOVIC

GettyImages

OLLIE WATKINS

GABRIEL JESUS

GettyImages

TAMMY ABRAHAM

MAURO ICARDI

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er