fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Messi tekur tilboðinu og fer ekki fet

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 28. júní 2021 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi og Barcelona hafa náð saman um nýjan samning hans við félagið. núverandi samningur er úr gildi eftir tvo daga.

Messi vildi ólmur fara frá Barcelona fyrir ári síðan en Joan Laporta sem var aftur kjörinn forseti félagsins hefur náð að sannfæra hann um að vera áfram.

Messi er sagður taka einhverja launalækkun á sig vegna fjárhagsörðugleika félagsins, hann mun hins vegar vera á launaskrá eftir að skórnir fara upp í hillu til þess að vinna upp launalækkunina.

Talið er að Messi geri tveggja ára samning við Barcelona en einn hans besti vinur, Kun Aguero samdi við félagið á dögunum.

Messi er í verkefni með Argentínu en búist er við að Barcelona grein frá nýjum samningi hans á næstu dögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu

United gat fengið rúma 2 milljarða en Amorim vildi ekki sjá myndavélar Amazon á svæðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga

Furða sig á nafnavenjum Íslendinga
433Sport
Í gær

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum
433Sport
Í gær

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er

Einbeiting United er á Mbeumo og ekkert annað eins og er