fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Reiður út í vinnuveitendur sína fyrir að reyna að nota sig sem tálbeitu

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 20:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt Mirror er Raheem Sterling reiður út í Manchester City þar sem liðið virðist vera tilbúið að nota hann sem tálbeitu í tilraunum sínum til að ná í Harry Kane.

Kane hefur verið sterklega orðaður við Man City undanfarið. Tottenham hafnaði tilboði upp á 100 milljónir punda frá City á dögunum.

Talað hefur verið um að hinn 26 ára gamli Sterling gæti farið til Tottenham sem hluti af kaupverðinu fyrir Kane.

Sterling er sagður afar ósáttur við þetta þar sem hann taldi sig vera mikilvægan hluta af plönum Pep Guardiola, stjóra Man City. Sterling á tvö ár eftir af samningi sínum við félagið.

Þess má geta að hann hefur skorað bæði mörk enska landsliðsins á Evrópumótinu sem nú stendur yfir. Liðið mætir Þjóðverjum í 16-liða úrslitum á þriðjudag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“