Lionel Messi er við það að skrifa undir nýjan samning við Barcelona. Fabrizio Romano greinir frá.
Núgildandi samningur Messi rennur út í lok mánaðarins. Framtíð hans hefur verið í óvissu og vildi hann til að mynda fara síðasta sumar.
Nú er hins vegar ljóst að hann verður áfram. Nýji samningurinn mun gilda til ársins 2023.
Stjórn félagsins er sögð mjög bjartsýn á að leikmaðurinn skrifi undir sem allra fyrst. Aðeins er verið að klára smáatriði í samningnum.
Lionel Messi’s contract extension with Barcelona is finally coming. 🇦🇷
Barça board and Messi’s camp feel now ‘confident’ to officially announce the agreement until June 2023 next week.
Both parties involved are working to fix ‘final details’ on contract clauses. ⏳ pic.twitter.com/dZ0zIsGeB3
— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) June 27, 2021