fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Verðandi stjarna Man Utd bíður eftir tækifærinu – ,,Mun sýna öllum hvað ég get“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 16:30

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho segist klár í að sýna hvað hann getur á Evrópumótinu. Hann hefur lítið fengið að spila hingað til.

Hinn 21 árs gamli Sancho lék sínar fyrstu mínútur á mótinu er hann kom inn á sem varamaður í 1-0 sigri á Tékkum í lokaleik riðilsins.

Hann segist vonast til þess að fleiri mínútur fylgi nú í kjölfarið. Þá ætli hann að sýna hvað í honum býr.

,,Vonandi fæ ég fleiri mínútur í næstu leikjum. Ég bíð og þegar ég fær tækifærið mun ég sýna öllum hvað ég get.“ 

Sancho er leikmaður Dortmund í Þýskalandi. England mætir einmitt Þjóðverjum í 16-liða úrslitum. Hann vonast til þess að reynsla hans úr þýsku Bundesligunni geti nýst í leiknum.

,,Ég spila gegn þeim í hverri viku svo það verður áhugavert að sjá þá með landsliðinu sínu. Vonandi, ef ég fæ að spila, mun ég vita hvað leikmenn þeirra ætla að gera.“

Sancho er að öllum líkindum á leið til Manchester United á tæpar 80 milljónir punda á næstunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“