fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Vildi verða lögreglumaður en var hafnað af ótrúlegri ástæðu – Gafst ekki upp og skaraði fram úr allt annars staðar

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 13:30

Robin Gosens. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin Gosens, landsliðsmaður Þýskalands, ætlaði sér að verða lögreglumaður þegar hann var yngri. Hann komst þó ekki að þar sem annar fótur hans örlítið styttri en hinn.

Vængbakvörðurinn hefur verið flottur með Þjóðverjum á Evrópumótinu sem nú stendur yfir. Hann átti til að mynda stjörnuleik gegn Portúgal í riðlakeppninni þar sem hann skoraði.

Þessi 26 ára gamli leikmaður Atalanta á Ítalíu ætlaði þó aðra leið sem ungur maður. Hann reyndi nefnilega að komast inn í lögregluna í Norðurrín-Vestfalíu-héraði en var hafnað vegna þess að annar fótur hans er örlítið styttri en hinn. 0,5 millimetrum munar á fótum Gosens.

Hann gat þó komist að í Rínarlandi-Pfalz-héraði. Faðir hans hvatti hann hins vegar til þess að hafna boðinu og taka fótboltann föstum tökum.

Gosens sér væntanlega ekki eftir ákvörðun sinni í dag. Hann hefur átt góðu gengi að fagna í Serie A. Hann var verðlaunaður með sínu fyrsta kalli í A-landslið Þýskalands síðastliðið sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman