fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Sjáðu liðið sem Rooney myndi stilla upp gegn Þjóðverjum – Kastar Grealish út

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 14:30

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wayne Rooney vill sjá Gareth Southgate, landsliðsþjálfara Englands, breyta liðsuppstillingu sinni frá síðasta leik fyrir leikinn gegn Þýskalandi í 16-liða úrslitum Evrópumótsins.

Southgate spilaði eins konar 4-2-3-1 leikkerfi í 1-0 sigri á Tékkum í lokaleik riðlakeppninnar. Þar lék hann með þá Declan Rice og Kalvin Phillips á miðjunni, fyrir aftan Jack Grealish.

Manchester United-goðsögnin Rooney, sem í dag stýrir Derby, vill sjá varnasinnaðri miðju gegn Þjóðverjum þar sem Jordan Henderson myndi koma inn í liðið á kostnað Jack Grealish. Hann myndi halda Rice og Phillips í liðinu.

Þá vill Rooney sjá hraða Raheem Sterling og Marcus Rashford nýttan úti á vængjunum, utan á Harry Kane sem yrði fremstur.

Liðið sem Rooney vill sjá í leiknum gegn Þýskalandi má sjá í heild sinni hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“