fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Arsenal reynir að losa sig við nokkra leikmenn – Styrkingar á leiðinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 13:00

Hector Bellerin. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er þessa stundina að reyna að losna við fjóra leikmenn, hið minnsta. Þetta segir hinn afar áreiðanlegi Fabrizio Romano.

Franski miðjumaðurinn Matteo Guendouzi verður líklega ekki mikið lengur hjá Arsenal. Sjálfur vill leikmaðurinn komast til Marseille í heimalandinu.

Þá er Svisslendingurinn Granit Xhaka við það að ganga í raðir Roma á Ítalíu. Samningaviðræður eru á lokastigi.

Spænski hægri bakvörðurinn Hector Bellerin gæti þá einnig farið frá Arsenal. Verðmiðinn á honum er um 20 milljónir evra. Hann hefur verið orðaður við lið á Ítalíu og á Spáni.

Verðmiðinn á Lucas Torreira er svipaður og sá sem og er á Bellerin. Úrúgvæski miðjumaðurinn hefur verið orðaður við Lazio. Viðræður eru þó ekki komnar langt á veg.

Romano segir einnig frá því að vænta megi nýrra leikmanna hjá Arsenal fljótlega.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“