fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Högg í maga Króata – Lykilmaður greinist með veiruna

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 11:30

Ivan Perisic ásamt Luka Modric. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Landslið Króatíu hefur fengið afar slæm tíðindi fyrir leik liðsins gegn Spánverjum í 16-liða úrslitum Evrópumótsins á morgun. Ivan Perisic, leikmaður liðsins, greindist með Kórónuveiruna.

Perisic mun nú fara í tíu daga einangrun. Samkvæmt frétt BBC hefur enginn annar leikmaður liðsins greinst með veiruna að svo stöddu.

Perisic er mikilvægur fyrir lið Króata og því mikill missir fyrir liðið að hafa hann ekki til taks í leiknum gegn spænska liðinu á morgun.

Leikur Króatíu og Spánar fer fram klukkan 16 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“