fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Bale hefur tekið ákvörðun um framhaldið – Rauk út úr viðtali í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 27. júní 2021 10:42

Gareth Bale. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gareth Bale hefur staðfest að hann ætli að spila áfram fyrir velska landsliðið. Hann rauk út úr viðtali við BBC í gær eftir að hafa verið spurður út í framhaldið með liðinu.

Framtíð þessa 31 árs gamla leikmanns hefur verið mikið í umræðunni undanfarið. Orðrómar voru um það fyrr í sumar að hann myndi fljótlega hætta knattspyrnuiðkun. Þá var því velt upp fyrir tapleik Wales gegn Danmörku ú 16-liða úrslitum Evrópumótsins í gær hvort að um síðasta landsleik Bale væri að ræða.

Hann helti olíu á eldinn sem sú umræða var með því að ganga út úr viðtalinu þegar spurning um framtíð hans með Wales bar á góma eftir leik.

Nú hefur leikmaðurinn hins vegar sagt að hann muni leika áfram með landsliðinu.

,,Ég vil spila áfram. Fólk er alltaf að spyrja heimskulegra spurninga en auðvitað elska ég að spila fyrir Wales. Ég mun spila fyrir Wales þar til ég legg skóna á hilluna,“ sagði Bale við fjölmiðla í heimalandinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu