fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Lengjudeildin: Loksins vann Afturelding – Tokic og Gary Martin skoruðu í sigri Selfyssinga

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 17:35

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er lokið í dag í Lengjudeild karla. Afturelding sigraði Þrótt Reykjavík og Selfoss hafði betur gegn Víking Ó í markaleik.

Afturelding náði loks að landa þremur stigum í deildinni og kom liðið sér í 7. sæti deildarinnar með sigrinum. Þróttarar hafa aðeins náð í 4 stig í sumar og eru í fallsæti. Hér að neðan má sjá markaskorara leiksins.

Þróttur R. 1 – 3 Afturelding
0-1 Kristófer Óskar Óskarsson (’15 )
0-2 Kári Steinn Hlífarsson (’29 )
1-2 Kairo Asa Jacob Edwards-John (’55 )
1-3 Arnór Gauti Ragnarsson (’59 )

Selfyssingar unnu sterkan sigur á Víkingi Ó í dag. Selfoss er í 8. sæti deildarinnar en Víkingur er á botninum. Hrvoje Tokic skoraði þrennu í leiknum og Gary John Martin skoraði lokamark leiksins sem gulltryggði sigurinn.

Selfoss 5 – 3 Víkingur Ó.
1-0 Hrvoje Tokic (’10 )
2-0 Hrvoje Tokic (’25 )
2-1 Kareem Isiaka (’39 )
3-1 Kenan Turudija (’41 )
4-1 Hrvoje Tokic (’43 , víti)
4-2 Harley Bryn Willard (’45 , víti)
4-3 Kareem Isiaka (’46 )
5-3 Gary John Martin (’90 )

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu