fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Segir frá því þegar hann hitti Ronaldo fyrst

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 27. júní 2021 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie sagði nýverið frá því þegar hann hitti Cristiano Ronaldo fyrst. Þeir eru liðsfélagar hjá Juventus.

Hittingurinn átti sér stað þegar McKennie var á leið til sjúkraþjálfara á æfingasvæðinu þegar hann rakst á Ronaldo sem var þá á nærbuxunum einum fata.

„Ég sá hann fyrst þegar ég var að labba inn til sjúkraþjálfarans og þá sá ég hann koma út á nærbuxunum,“ sagði McKennie á blaðamannafundi í Bandaríkjunum fyrir MLS.

„Ég hugsaði guð minn góður þetta er í alvörunni hann! Ég reyndi eins og ég gat að vera eðlilegur og líta ekki út eins og æstur aðdáandi því við áttum eftir að verða liðsfélagar.“

Eftir þennan fyrsta hitting þá hafa þeir myndað gott samband hjá Juventus.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“