fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Harry Kane hefur engar áhyggjur – „Ég ætla að toppa á réttum tíma“

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 14:45

Harry Kane

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Kane hefur ekki átt gott Evrópumót hingað til, hann hefur byrjað alla leiki án þess að skora mark. Þetta gæti kannski haft áhrif á sjálfstraust hjá einhverjum en ekki hjá Harry Kane.

„Fyrstu tveir leikirnir voru klárlega ekki mínir bestu og ég hefði getað verið betri þar,“ sagði Kane á blaðamannafundi.

„Mér fannst þriðji leikurinn vera erfiður en mér leið miklu betur. Ég tók meiri þátt í þeim leik. Ég gæti farið í gegnum marga leiki án þess að skora en ef ég fæ tækifæri þá veit ég að ég nýti það.“

„Ég er á góðum stað. Ég er líkamlega í besta forminu hingað til á EM fyrir næsta leik og þannig setti ég þetta upp.“

„Á HM í Rússlandi byrjaði ég mjög sterkt, skoraði mikið en náði ekki að skila eins góðum frammistöðum í mikilvægustu leikjunum – 8-liða úrslitum og undanúrslitum.“

„Ég er því að reyna að toppa á réttum tíma núna. Rétti tíminn er eftir riðlakeppnina,“ sagði Harry Kane á blaðamannafundi

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina

Hér er mesta spennan fyrir lokaumferðina
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi

Allt á suðupunkti á Sauðárkróki í kvöld – Segir níu aðila úr gæslu hafa þurft að fylgja Sveini af vettvangi
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Breiðablik fer til Serbíu

Breiðablik fer til Serbíu
433Sport
Í gær

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi

Telur líkur á að Amorim verði rekinn eftir helgi
433Sport
Í gær

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“

Kjartan setti Kristin á teinana í beinni útsendingu í gærkvöldi – „Hann er ekki lengur í vinnu, það er búið að svara spurningunni“