fbpx
Laugardagur 27.desember 2025
433Sport

Sakaður um að eyða fúlgum fjár á bar í Mykonos

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 15:30

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska undrið Erling Haaland er svo sannarlega að njóta lífsins í sumarfríinu. Hann er nú staddur á Mykonos í lúxusferð með félögunum.

Haaland fór með félögum sínum út að borða og var sú máltíð ansi dýr en reikningurinn er sagður hafa hljóða upp á 500 þúsund evrur að því er segir í frétt gríska íþróttablaðsins Sportime. Staðurinn heitir Nammos og er vinsæll meðal fræga fólksins.

Haaland er talinn fá um það bil 140 þúsund pund á viku hjá Dortmund svo hann ætti að fara létt með að borga brúsann á gríska staðnum.

Leikmaðurinn neitaði þó þessum sögusögnum á Twitter.

Haaland hefur einnig verið myndaður á snekkju í fríinu og hefur sést skarta mjög litríkum klæðnaði sem hefur vakið athygli. Þá er hann reglulega myndaður í kringum bikiní-klæddar konur á Mykonos og ljóst er að kappinn er að njóta frítímans áður en hann mætir aftur til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“

Bauð tæplega 80 milljónir í notaðan vasaklút – ,,Þá hvarf auglýsingin“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið

Mögulega fastur hjá sínu félagsliði út tímabilið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl

Horfðu á Áramótabombu Íþróttavikunnar – Kristján Óli fer um víðan völl
433Sport
Í gær

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“

Settu upphæðina sem Blikar greiddu Halldóri í annað samhengi – „Það er áhugavert að horfa til þess nú“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah sá fyrsti í sögunni

Salah sá fyrsti í sögunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“

Amorim virðist áhyggjufullur: ,,Við munum lenda í vandræðum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 3 dögum

Glódís og Hákon valin best

Glódís og Hákon valin best
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hætt við leikinn eftir allt saman

Hætt við leikinn eftir allt saman