fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sakaður um að eyða fúlgum fjár á bar í Mykonos

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 15:30

Erling Braut Haaland. Skjáskot/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Norska undrið Erling Haaland er svo sannarlega að njóta lífsins í sumarfríinu. Hann er nú staddur á Mykonos í lúxusferð með félögunum.

Haaland fór með félögum sínum út að borða og var sú máltíð ansi dýr en reikningurinn er sagður hafa hljóða upp á 500 þúsund evrur að því er segir í frétt gríska íþróttablaðsins Sportime. Staðurinn heitir Nammos og er vinsæll meðal fræga fólksins.

Haaland er talinn fá um það bil 140 þúsund pund á viku hjá Dortmund svo hann ætti að fara létt með að borga brúsann á gríska staðnum.

Leikmaðurinn neitaði þó þessum sögusögnum á Twitter.

Haaland hefur einnig verið myndaður á snekkju í fríinu og hefur sést skarta mjög litríkum klæðnaði sem hefur vakið athygli. Þá er hann reglulega myndaður í kringum bikiní-klæddar konur á Mykonos og ljóst er að kappinn er að njóta frítímans áður en hann mætir aftur til æfinga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu