fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ballack útskýrir afhverju Englendingar eru í bílstjórasætinu gegn Þjóðverjum

Helga Jónsdóttir
Laugardaginn 26. júní 2021 16:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Michael Ballack telur að England sé í bílstjórasætinu fyrir stórleikinn gegn Þjóðverjum í 16-liða úrslitum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem fer fram næsta þriðjudag.

„Það er alltaf erfitt fyrir okkur að spila gegn þjóðum sem eru sterkar andlega og góðar í einn á einn,“ sagði Ballack við The Sun.

„Við höfum nokkra svoleiðis leikmenn í liðinu – en ekki nógu marga. Því miður eru of margir leikmenn sem eru alltof fastir á því sem upprunalega var lagt upp með. Þeir geta ekkert gert í aðstæðum ef hlutirnir fara ekki nákvæmlega eins og þeir voru planaðir.“

Ballack hélt áfram og gagnrýndi einnig þjálfara liðsins.

„Mér líður eins og Jogi Low geri bara breytingar ef hugmyndir koma frá fólki utan landsliðsins. Hann ætti ekki að móðgast ef leikmenn þurfa stundum að breyta frá því sem hann lagði til í byrjun,“ sagði Ballack við The Sun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu