fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fá að ráða hvort bjórflaksan verði á borðinu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 25. júní 2021 15:00

Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur ákveðið að leikmenn geti valið hvort flaska af Heineken bjór verði fyrir framan þá á fréttamannafundum í tengslum við mótið.

Paul Pogba leikmaður Frakklands færði flöskuna á dögunum og vakti það athygli, Pogba er múslimi og neytir ekki áfengis.

Múslimar í mótinu fá því að velja hvort flaskan verði fyrir framan þá en samkvæmt trúnni þá neitir Pogba ekki áfengis, á það við um fleiri múslima.

Drykkir á borðum á fréttamannafundi eru hluti af Evrópumótinu en Cristiano Ronaldo færði Coca-Cola flösku um daginn, hann vill ekki drekka gosdrykki.

Heineken og Coca-Cola eru meðal stærstu styrktaraðili mótsins en málin hafa vakið mikla athygli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?