fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ótrúleg staðreynd um mörk Benzema gegn Portúgal

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 22:00

Karim Benzema GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frakkar mættu Portúgal í lokaleik F-riðils á Evrópumótinu í knattspyrnu í gærkvöldi. Leiknum lauk með 2-2 jafntefli. Benzema skoraði bæði mörk Frakka og voru þetta fyrstu mörk hans fyrir landsliðið frá árinu 2015.

Tímasetning markanna sem Benzema skoraði í gær hafa vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum. Hann skoraði neflilega bæði mörkin eftir 46 mínútur og 44 sekúndur en í sitt hvorum hálfleiknum.

@itzdiogoferraz2

Benzema scores twice at the same exact time😳#itzdiogoferraz #football #futbol #soccer #futebol #viral #fyp #foryou #euro2020

♬ All Mine – Kanye West

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?