fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu liðsfélaga Messi vekja hann um miðja nótt og syngja afmælissönginn

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 24. júní 2021 18:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi á afmæli í dag og vöktu liðsfélagar hans í argentínska landsliðinu hann í nótt til þess að óska honum til hamingju með daginn. Afmælissöngurinn var sunginn fyrir Messi og þá fékk hann einnig afmælisköku og gjafir.

Messi virtist himinlifandi með þennan óvænta glaðning liðsfélaganna en herbergisfélagi hans, Sergio Aguero, var það ekki og vildi ólmur fá að fara aftur að sofa.

Lionel Messi setti sjálfur inn myndband af þessu á Instragram í dag. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Messi er nú með argentíska landsliðinu á Copa America sem fram fer í Brasilíu. Liðið er á toppi A-riðils í mótinu. Messi jafnaði met Javier Mascherano í leiknum gegn Paraguay en þeir hafa báðir leikið 147 leiki fyrir Argentínu. Í leikjunum 147 hefur Messi skorað 73 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?