fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Útivallamörk telja ekkert meira en önnur mörk eftir breytingu á reglugerð

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 14:30

©Anton Brink 2020

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Evrópu hefur greint frá því að breyting hafi orðið á reglugerð sambandsins er varðar mörk á útivelli. Hingað
til hefur það dugað liðið að skora meira á útivelli ef einvígi endar jafnt eftir tvo leiki.

Með breytingunni telja mörk á útivelli ekkert meira og hefur þessi regla nú þegar tekið gildi. Á hún við um allar keppnir á vegum UEFA.

Mörk á útivelli hafa í gegnum árin verið ansi dýrmæt í útsláttarkeppnum og gefið forskot ef vel fer í fyrri leiknum í tveggja leikja einvígi.

Íslensk lið sem eru á leið í Evrópukeppni munu án nokkurs vafa vera með þessa breytingu í kollinum þegar haldið verður í tveggja leikja einvígi. Ekki er jafn mikil pressa að sækja mark á útivelli í fyrri leik.

Ef einvígi endar með jafntefli verður nú farið í framlengingu og þaðan í vítaspyrnukeppni ef þörf krefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?