fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Segir að allt sé í klessu hjá Tottenham

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 13:30

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso segir að allt sé í klessu hjá Tottenham en hann fór í viðræður við félagið á dögunum en þeim var snögglega hætt.

Gattuso hætti sem stjóri Fiorentina á dögunum eftir 22 daga í starfi og hafði áhuga á starfinu hjá Tottenham.

Ítalskir miðlar hafa þetta eftir Lorenzo Insigne sem lék undir stjórn Gattuso hjá Napoli þar sem hann hætti í vor.

Insigne segir að Gattuso hafi talað um Tottenham eins og félag þar sem allt væri í klessu en Tottenham er án stjóra.

Tottenham rak Jose Mourinho úr starfi í apríl en síðan þá hefur félagið ekki getað sannfært neinn um að taka við liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann

Newcastle opnar samtalið við enska framherjann