fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Neville vill henda Grealish og Foden á bekkinn – Svona myndi hann stilla upp gegn Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 11:30

Kane og Neville

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er sannkallaður stórleikur í 16 liða úrslitum Evrópumótsins þegar Englendingar taka móti Þýskalandi á Wembley í Lundúnum.

Englendingar unnu sinn riðil en Þýskaland endaði í öðru sæti í sterkum riðli sínum, Gary Neville vill sjá Gareth Southgate breyta um leikkerfi.

Hann telur að Englendingar eigi að spila með þriggja manna vörn gegn Þýskalandi til að stoppa kraftinn sem er í vængbakvörðum Þýskalands.

Neville myndi byrja með bæði Phil Foden og Jack Grealish á bekknum og treysta á öflugan varnarleik og hraðann í Raheem Sterling og Bukayo Saka.

Margir eru ósammála Neville en liðið hans er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd

Er arftaki Lewandowski á Ítalíu? – Einnig áhugi í Manchester og Madríd
433Sport
Í gær

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum

Guðjón ræddi um mögur síðustu ár í Hafnarfirði en telur byltingu í kortunum
433Sport
Í gær

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár

Maresca sendir sneið á Sterling – Ekki erfitt líf miðað við það sem faðir hans hefur gert í 50 ár
433Sport
Í gær

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Jói Skúli gerir upp vikuna og rýnir í Bestu deildina eftir tvískiptingu