fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ný þjóðhetja Dana vekur mikla athygli – „Ekki allar hetjur klæðast skikkju“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 24. júní 2021 10:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Ekki allar hetjur klæðast skikkju,“ skrifar einn Twitter notandi um stuðningsmann danska landsliðsins sem vakið hefur heimsathygli.

Stuðningsmaðurinn var á Parken á mánudag þegar Danir unnu sigur á Rússum og tryggðu sér farmiða í 16 liða úrslit EM.

Danir léku alla leikina í riðlakeppninni á Parken í Kaupmannahöfn og var mikil stemming á vellinum. Nýja þjóðhetja Dana var í stúkunni en færni hans að halda á bjór hefur vakið athygli í öllum stærstu fjölmiðlum í heimi.

Maðurinn hélt á 12 bjórum og einni pulsu þegar hann gekk upp bratta stúkuna og fori ekki dropi til spillis. „Drengurinn min getur ekki haldið á einu glasi án þess að sulla helmingnum úr,“ skrifar annar.

Þetta atvik má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning