fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Tvær íslenskar skoruðu í Íslendingaslag

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 19:21

Amanda Andradóttir.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valarenga vann Arna-Björnar í Íslendingaslag í norsku úvalsdeild kvenna í dag.

Ingibjörg Sigurðardóttir var í byrjunarliði Valarenga og kom liðinu yfir á 71. mínútu.

Hin bráðefnilega Amanda Andradóttir kom inn á þegar um hálftími var eftir af leiknum. Hún innsiglaði sigur Valarenga á 75. mínútu. Lokatölur 2-0.

Markvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir sat á varamannabekk Arna-Björnar í leiknum.

Valarenga er eitt af fjórum liðum sem eru með fullt hús stiga eftir fjóra leiki á leiktíðinni.

Guðbjörg og stöllur eru hins vegar enn án stiga í tíunda sæti, neðsta sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut