fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Fullyrðir að Mbappe ætli sér að komast frá frönsku höfuðborginni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 18:13

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski blaðamaðurinn Daniel Riolo segir að Kylian Mbappe hafi ekki í hyggju að vera mikið lengur hjá Paris Saint-Germain.

Hinn 22 ára gamli Mbappe hefur verið í París frá árinu 2017. Síðan þá hefur hann þó reglulega verið orðaður við önnur stórlið, til að mynda Real Madrid.

Samningur leikmannsins rennur út næsta sumar. Samkvæmt Riolo hefur Mbappe látið æðstu menn hjá PSG vita af áætlunum sínum um að yfirgefa félagið.

,,Ég veit að Mbappe bað um að fá að fara. Það er samt flókið því fyrst þarf að finna lið sem er tilbúið að borga honum laun. Það nýjasta í stöðunni er þó að hann vill í raun ekki vera áfram,“ sagði Riolo við RMC Sport. 

Þessir fréttir stanga á við það sem Nasser Al Khelaifi, forseti PSG, sagði fyrir stuttu. Þá stóð hann fastur á því að Mbappe myndi alls ekki yfirgefa félagið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee

Vilja bjóða United leikmann í skiptum til að fá Zirkzee
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“
433Sport
Í gær

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun

Fær veglega launahækkun nokkrum mánuðum eftir að hafa fengið mikla hækkun
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember

Sekur í sex af tólf ákæruliðum um niðrandi ummæli á netinu – Verður dæmdur í desember
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“

Er þessi íslenska hefð að aftra okkur? – „Ef það hefði verið sagt við okkur fyrir einhverjum árum hefði fólki fundist það hljóma furðulega“