fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433

Mjólkurbikarinn fer á fulla ferð – Þetta eru leikirnir í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fullt af leikjum í Mjólkurbikar karla og kvenna í vikunni, en þá fara fram 32 liða úrslit karla og 8 liða úrslit kvenna.

32 liða úrslit Mjólkurbikars karla verða leikin dagana 22.-24. júní og 8 liða úrslit Mjólkurbikars kvenna fara fram 24.-25. júní og má sjá hvaða lið mætast hér að neðan.

32 liða úrslit karla

Þriðjudagurinn 22. júní
Þór – Grindavík
KF – Haukar
Völsungur – Leiknir F.

Miðvikudagurinn 23. júní
Afturelding – Vestri
KFS – Víkingur Ó.
ÍR – ÍBV
Stjarnan – KA
Fram – ÍA
HK – Grótta
FH – Njarðvík
Augnablik – Fjölnir
Keflavík – Breiðablik

Fimmtudagurinn 24. júní
Víkingur R. – Sindri
Kári – KR
Valur – Leiknir R.
Fylkir – Úlfarnir

8 liða úrslit kvenna

Fimmtudagurinn 24. júní
ÍBV – Valur

Föstudagurinn 25. júní
Fylkir – FH
Selfoss – Þróttur R.
Breiðablik – Afturelding

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“

Varpar fram kenningu um eldræðu Heimis um Arnar Svein – „Það er allt útpælt sem þessi gæi segir“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar

Lykilmaður Liverpool sagður nálgast samkomulag við Bayern – Kemur þá frítt næsta sumar
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat
433Sport
Í gær

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“

Margt sem bendir til þess að landsliðið sé á réttri leið – „Það er oft þannig með lið sem eru að verða góð“
433Sport
Í gær

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“

Guardiola telur sig ekki geta endurtekið þetta – „Auðvitað veit ég það, þetta eru brjálaðar tölur“