fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Verða í sóttkví fram til mánudags

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska knattspyrusambandið hefur staðfest að Masoun Mount og Ben Chilwell verði í sóttkví fram til mánudagsins vegna COVID smits hjá skoska landsliðinu.

Billy Gilmour leikmaður Skotlands greindist með COVID-19 veiruna í gær en hann hafði spilað gegn Englandi á föstudag.

Eftir leik fóru Mount og Chilwell að faðma Gilmour sem leikur með þeim hjá Chelsea.

Skotar ákváðu ekki að setja neinn í sóttkví en Englendingar taka enga sénsa og hafa unnið málið með yfirvöldum þar í landi.

Mount er lykilmaður í liði Englands en Chilwell hafði ekki komið við sögu hingað til.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut