fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Beiðni þeirra um að styðja baráttu samkynhneigðra hafnað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. júní 2021 09:38

Allianz Arena, heimavöllur Bayern Munchen. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA hefur hafnað beiðni þess efnis um að fáni samkynhneigðra verði á skjánum fyrir utan Allianz Arena völlinn þegar Ungverjaland mætir Þýskalandi á Evrópumótinu.

Fáninn vakti mikla athygli fyrir leik liðsins gegn Portúgal um helgina og vildu Þjóðverjar halda því áfram að styðja við baráttu samkynhneigðra.

Andúð í garð samkynhneigðra í Ungverjalandi varð til þess að UEFA hafnaði beiðni frá Þýskalandi, hefur það vakið hörð viðbrögð.

„Vegna þeirra pólitísku átaka sem fylgja þessu, skilaboðin eru skot á ákvörðun þingsins í Ungverjalandi og því verður UEFA að hafna þessari beiðni,“ sagði í yfirlýsingu UEFA.

UEFA ætlaði sér að sekta Manuel Neuer fyrirliða Þýskalands fyrir að hafa fána samkynhneigðra sem fyrirliðaband en hætti svo við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Giggs segir upp störfum
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“

Sjáðu þegar gestirnir misstu sig á Sauðárkróki í gærkvöldi – „Hann er kominn í dómarann“
433Sport
Í gær

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“

Ræddu stöðu Halldórs eftir svakalegt fjaðrafok í Kópavogi – „Enginn að tala um það í dag, heldur bara hvað allt er ömurlegt þarna“
433Sport
Í gær

Óvænt klásúla í samningi Mourinho

Óvænt klásúla í samningi Mourinho
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut

Óvæntar breytingar á bak við tjöldin hjá Arsenal – Lykilmaður hverfur á braut