fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Pepsi-Max: Mikilvægur sigur Valsmanna í skemmtilegum leik – Þrjú vítaklúður

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 17:53

. Mynd: Valli.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KA tók á móti Val í 10. umferð Pepsi-Max deildar karla á Dalvíkurvelli. Leiknum lauk með 0-1 sigri Íslandsmeistara Vals.

Leikurinn var nokkuð opinn og skemmtilegur og fengu bæði lið sín tækifæri.

Á 44. mínútu fengu heimamenn víti þegar Hedlund braut á Elfari. Jonathan Hendrickx fór á punktinn en lét Hannes verja frá sér. Enn eitt vítið sem KA klúðrar í sumar.

Valsmenn fengu víti á 74. mínútu þegar Stubbur braut á Sigurði. Patrick Pedersen fór á punktinn og lét einnig verja frá sér. Annað vítaklúðrið í leiknum. Patrick Pedersen bætti þó fyrir vítaklúðrið stuttu síðar er hann kom Valsmönnum yfir eftir stoðsendingu frá Hauki.

KA fékk aðra vítaspyrnu á 80. mínútu þegar Rasmus braut á Rodrigo Gomes. Sebastian Brebels tók spyrnuna og skaut í slána og út. Fjórða vítaspyrnan sem KA klúðrar í röð.

Valur heldur því toppsætinu með 23 stig. KA er í 3. sæti með 16 stig og eiga 2 leiki til góða.

KA 0 – 1 Valur
0-1 Patrick Pedersen (´77)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“