fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Pepsi-Max: 56 leikmenn komnir á blað í deildinni

Helga Jónsdóttir
Sunnudaginn 20. júní 2021 14:40

Viðureign Breiðabliks og Vals er vinsælust í efstu deild kvenna. Mynd/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þegar fyrsti þriðjungurinn af Pepsi-Max deild kvenna er búinn er ekki úr vegi að skoða aðeins tölfræði liðanna hvað markaskorun varðar. 105 mörk hafa verið skoruð í deildinni af 56 leikmönnum (þar af 2 sjálfsmörk).

Af öllum þessum mörkum hafa 6 leikmenn skorað 4 mörk eða meira og þær markahæstu hafa skorað 6 mörk hvor, en það eru Brenna Lovera og Delaney Baie Pridham. Þá má nefna athyglisverða staðreynd að skoruð hafa verið nákvæmlega jafnmörg mörk í ár eins og í fyrra eftir fyrsta þriðjung. Það er meira en árið 2019 þegar 98 mörk voru skoruð á fyrsta þriðjungi mótsins.

Hér að neðan má sjá mynd þar sem sýnir fjölda marka hvers markaskorara í deildinni.

Sex markahæstu leikmenn deildarinnar koma frá 5 liðum og listann má sjá hér að neðan.

6 mörk:
Brenna Lovera Selfoss
Delaney Baie Pridham ÍBV
5 mörk:
Agla María Albertsdóttir Breiðablik
Tiffany Janea Mc Carty Breiðablik
4 mörk:
Aerial Chavarin Keflavík
Katherine Amanda Cousins Þróttur

Íslandsmeistarar Breiðabliks sem skorað hafa lang flest mörkin (23 mörk) þetta árið sitja í þriðja sæti deildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað

Formlegt samtal milli Chelsea og Arsenal farið af stað
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara

Í sögulegu samhengi standast orð Þorsteins ekki skoðun – Leikmenn hafa í gegnum tíðina látið reka þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Í gær

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Í gær

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“