fbpx
Mánudagur 06.maí 2024
433Sport

Sjáðu myndirnar: Fallega gert hjá skoskum stuðningsmönnum – Tóku til hendinni í Lundúnum þar sem allt var á hvolfi

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stuðningsmenn skoska landsliðsins voru mættir á Leicester Square í Lundúnum til að taka til eftir að stuðningsmenn enska og skoska landsliðsins höfðu sett allt í rúst fyrir leik liðanna á Evrópumótinu.

England og Skotland mættust í D-riðli EM 2020 í gær. Leiknum lauk með markalausu jafntefli.

Fyrir leik hópuðust stuðningsmenn liðanna saman í Lundúnum, til að mynda á Leicester Square, drukku bjór og höfðu gaman.

Gamanið skildi þó eftir sig ansi mikið drasl. Það var því afar fallegt að sjá þegar skoskir stuðningsmenn voru mættir að þrífa upp eftir lætin. Stuðningsmennirnir þrifu bæði í gærkvöldi og í morgun.

Myndir af þessu fallega framtaki má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan

Viðar ekki í hóp á Akureyri – Magnús fullyrðir að þetta sé ástæðan
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton

England: Chelsea lék á alls oddi gegn West Ham – Pedro hetja Brighton
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt

Albert er veikur og getur ekki tekið þátt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti

Birti svakalega mynd og sannar það að hann er í sturluðu formi – Sjáðu hvað hann birti
433Sport
Í gær

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Í gær

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“

Hrafnkell: „Ég er ekki sammála þessu“