fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Staðfesta komu Depay til félagsins

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 17:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Memphis Depay er formlega genginn til liðs við spænska stórliðið Barcelona. Félagið hefur tilkynnt þetta.

Þessi 27 ára gamli Hollendingur kemur á frjálsri sölu frá Lyon í Frakklandi.

Depay hefur verið reglulega orðaður við Barcelona síðustu mánuði. Nú hafa skiptin verið staðfest.

Samningur Depay í Katalóníu gildir til tveggja ára, út tímabilið 2022-2023.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat