fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

EM 2020: Ungverjar tóku stig af heimsmeisturunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 14:56

Ungverjar fagna marki sínu. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ungverjaland tók á móti Frakklandi á heimavelli sínum í Búdabest í fyrsta leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í F-riðli mótsins.

Frakkar voru betri í fyrri hálfleik en tókst ekki að nýta færin sem þeir fengu sér. Heimamenn komust yfir gegn gangi leiksins á annari mínútu uppbótartíma. Þá skoraði Attila Fiola eftir að Ronald Sallai hafði unnið boltann af Benjamin Pavard í vörn heimsmeistaranna og sent boltann á hann. Staðan í hálfleik var 1-0.

Seinni hálfleikur fór rólega af stað en á 66. mínútu kom jöfnunarmark gestanna. Antoine Griezmann skoraði þá.

Frakkarnir voru hættulegri eftir markið en þeim tókst þó ekki að finna sigurmark. Lokatölur 1-1.

Frakkland er nú með 4 stig í riðlinum en ungverjaland 1 stig. Bæði lið hafa leikið tvo leiki.

Portúgal, með 3 stig og Þýskaland, án stiga, leika svo síðar í dag. Þau hafa aðeins leikið einn leik í keppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til

Hafa fengið 80 milljónir á mótinu hingað til
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur
433Sport
Í gær

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu

Jóhann Ingi fær verðugt verkefni Í Evrópu