fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Nýtt og betra tilboð komið á borð Dortmund

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 13:30

Jadon Sancho.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt breskum miðlum í dag hefur Manchester United gert nýtt og betra tilboð í Jadon Sancho, leikmann Dortmund.

Enska félagið hefur lengi verið á eftir Sancho. Síðasta sumar var talið að leikmaðurinn væri á leið til Man Utd en þá kom allt fyrir ekki.

Dortmund hafnaði tilboði Man Utd upp á um 68 milljónir punda á dögunum.

Nýtt tilboð enska félagsins hljóðar upp á 75 milljónir punda. Það er ekki víst að það muni duga til þess að krækja í leikmanninn. Dortmund gæti freistað þess að fá upphæð nær 90 milljónum punda.

Sancho er í enska landsliðshópnum sem leikur á EM 2020 þessa daganna. Hann hefur hins vegar ekkert fengið að koma við sögu í fyrstu tveimur leikjum liðsins í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum
433Sport
Í gær

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verðlaunaði sig með kínverskum mat

Verðlaunaði sig með kínverskum mat