fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Leikmaður Liverpool með sleggju – ,,Ég hata nútíma fótbolta“

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 11:30

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago Alcantara er ekki hrifinn af þeim stað sem knattspyrnan er á í dag ef marka má orð hans í viðtali við franska blaðið L’Equipe. 

Miðjumaðurinn lauk nýverið sínu fyrsta tímabili hjá Liverpool eftir að hafa komið frá Bayern Munchen fyrir leiktíðina.

Hann segir að töfrana vanti í knattspyrnu nútímans.

,,Ég hata nútíma fótbolta. Við sjáum minni töfra. Leikmenn eru fljótari. Það þarf ekki að rekja boltann eins mikið þar sem leikmenn eru sneggri og líkamlega sterkari. Leikmenn ery þróaðri á alla vegu en það vantar þessa leikmenn sem geta látið þig taka andköf,“ sagði Thiago. Nokkuð sérkennileg ummæli svo ekki meira sé sagt.

Thiago er þessa stundina með spænska landsliðshópnum á EM 2020. Liðið hefur leikið einn leik. Þar gerði það jafntefli gegn Svíþjóð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham

Sjáðu skelfileg mistök Raya gegn Tottenham
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield

Fullkominn arftaki Klopp á Anfield
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild