fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Mögnuð saga leikmanns Blackburn – Fæddur og uppalinn í Stoke en skoraði sigurmark í Copa America í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 10:04

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ferill Ben Brereton er frábreittur mörgum öðrum. Hann fæddist í Stoke og hefur leikið á Englandi alla tíð. Í nótt skoraði hann hins vegar sigur mark Síle í Suður-Ameríku bikarnum, Copa America.

Þannig er mál með vexti að Brereton fæddist í Englandi og á enskan föður. Móðir hans kemur hins vegar frá Síle.

Brereton á leiki að baki fyrir yngri landslið Englands en stökk á tækifærið er hann fékk kallið frá landsliði Síle fyrir Copa America í ár. Í gærkvöldi skoraði hann svo sigurmark liðsins í leik gegn Bólivíu.

Brereton leikur með Blackburn í Championship-deildinni á Englandi. Hann hefur einnig spilað fyrir Nottingham Forest í sömu deild.

Hjá Síle ber þessi 22 ára gamli leikmaður nafnið Brereton Diaz á bakinu. Diaz er eftirnafn móður hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Heinze aðstoðar Arteta

Heinze aðstoðar Arteta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur

Allir reknir aðeins þremur dögum eftir að hafa fengið starfið aftur