fbpx
Fimmtudagur 17.júlí 2025
433Sport

Ósáttur með Stöð 2 Sport – „Einhver helstu ‘old man take’ sem ég hef séð í mörg ár“

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 19. júní 2021 07:00

Hjörvar Hafliðason.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, þáttastjórnandi hlaðvarpsþáttarins Dr. Football, gaf lítið fyrir það sem sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja um leik Vals og Breiðabliks í Pepsi Max-deild karla í vikunni.

Valur vann leikinn 3-1 en Blikar voru yfir í flestum tölfræðiþáttum leiksins. Nánar er hægt að lesa um það hér.

Hjörvar furðaði sig á því hvað sérfræðingar Stöðvar 2 Sport höfðu að segja eftir leik.

,,Það var rosalegt að hlusta á Stúkuna á Stöð 2 Sport þar sem að var einhver helstu ‘old man take’ sem að ég hef séð bara í sjónvarpi í mörg ár í sjónvarpi þar sem þeir voru að tala um að miðjumenn Breiðabliks hafi ekki verið að standa sig nógu vel af því að þeir voru ekki að fá gul spjöld. Öll tölfræði segir okkur að Breiðablik var með alla stjórn á miðsvæðinu, vinna miklu fleiri einvígi, vinna boltann miklu nær marki Valsmanna,“ sagði Hjörvar. ,,Það telur lítið þegar þú vinnur ekki leikina,“ bætti hann við.

Smelltu hér til að hlusta á þátt Dr. Football. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“

Nýr stjóri Fiorentina dásamar Albert – „Hann elskar að taka ábyrgð“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór

Mætti á æfingu hjá United á ólöglegum bíl nokkrum mínútum eftir að Amorim fór
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar

Guardiola lætur þessa sex leikmenn vita að þeir geti farið í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez

Fullyrt að United sé komið í viðræður við Villa um Emi Martinez
433Sport
Í gær

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Í gær

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann

Játar að hafa slegið stórstjörnuna í andlitið – Dæmdur í langt bann
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París

Liverpool sagt hafa fundað með umboðsmanni í París