fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

EM 2020: Markalaust á Wembley

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 20:55

Gamli góði Grant Hanley í baráttunni við enska landsliðið 2021. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

England og Skotland gerðu jafntefli í síðasta leik dagsins á EM 2020. Leikurinn var liður í D-riðli mótsins. Leikið var á Wembley í Lundúnum.

Bæði lið fengu færi til að jafna í fyrri hálfleik. John Stones komst næst því fyrir Englendinga þegar skot hans fór í stöngina. Stephen O’Donnell átti þá hörkuskot sem Jordan Pickford varði. Markalaust var í leikhléi.

Hvorugu liðinu tókst að finna sigurmark í seinni hálfleik. Englendingar gerðu sig líklega í blálokin en Skotarnir börðust vel. Markalaust jafntefli var niðurstaðan á Wembley.

England er nú með 4 stig, líkt og Tékkland, í D-riðlinum. Skotar eru jafnir Króötum að stigum. Bæði lið eru með 1 stig.

England og Tékkland eigast við í lokaumferðinni. Þá mætir Skotland Króatíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“

Verður fyrsta verkefni Hermanns að hreinsa út á Hlíðarenda? – „Það er eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær

Stuðningsmenn Tottenham bauluðu á þessa ákvörðun Thomas Frank í gær
433Sport
Í gær

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met

Óttast að Arsenal geti slegið ótrúlegt met