fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Lengjudeild karla: Góður heimasigur ÍBV – Kórdrengir sóttu þrjú stig norður

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 18. júní 2021 19:58

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tveimur leikjum er nýlokið í 7. umferð Lengjudeildar karla.

ÍBV tók stór þrjú stig

ÍBV tók á móti Fjölni í áhugaverðum slag. Heimamenn unnu góðan sigur.

Sigurður Grétar Benónýsson gerði eina mark leiksins á 18. mínútu og tryggði ÍBV sigurinn.

Með sigrinum fóru Eyjamenn upp fyrir Fjölni og í fjórða sæti deildarinnar, með 13 stig. Fjölnismenn eru með jafnmörg stig sæti neðar en með verri markatölu.

Kórdrengir gefa ekkert eftir

Kórdrengir unnu útisigur gegn Þór.

Jafnt var eftir fyrri hálfleikinn. Eina mark leiksins lét sjá sig þegar stundarfjórðungur lifði leiks. Þá skoraði Þórir Rafn Þórisson.

Kórdrengir eru komnir upp í annað sæti deildarinnar með 14 stig. Þór er aðeins með 7 stig í níunda sæti, þremur stigum fyrir ofan fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035

United ræður mann í að klára nýjan völl – Vilja halda úrslitaleik HM árið 2035
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni

United gengur frá kaupum á gríðarlega efnilegum leikmanni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt