fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Harkaleg mótmæli í nótt – „Farðu til fjandans feita Kop kunta“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Everton eru flestir verulega ósáttir með þá hugmynd félagsins um að ráða Rafa Benitez til starfa sem knattspyrnustjóra félagsins. Benitez hefur verið í viðræðum við Everton síðustu daga um að taka við Everton, sú staðreynd að Benitez var áður stjóri Liverpool fer verulega í taugarnar á stuðningsmönnum Everton. Erkifjendurnir elda oft grátt silfur saman og hefur Benitez meðal annars kallað Everton, lítið félag.

Mótmælt var all hressilega fyrir utan Goodison Park í nótt og borðar hengdir upp, á einum þeirra stendur. „Farðu til fjandans feita Kop kunta,“ og er það vísun í The Kop stúkuna á Anfield.

Stjórn Everton er ekki sögð sammála um hvort ganga eigi frá samningi við Benitez en ferill hans síðustu ár hefur ekki verið ýkja merkilegur.

Eftir vel heppnaða dvöl hjá Liverpool hefur Benitez verið á flakki og leikstíll hans oftar en ekki mikið gagnrýndur.

Everton leitar að stjóra eftir að Carlo Ancelotti sagði upp störfum til að taka við Real Madrid en margir hafa verið orðaðir við starfið hjá Gylfa og félögum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United

Málefni Sancho í einhverjum hnút – Juventus ekki heyrt í United
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu

Þetta er undir í kvöld – Varð af tæpum 80 milljónum við að ná ekki markmiðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans

Gústi B gerir upp dagana í Sviss: Ólíft á herberginu, tannlæknir kom til bjargar og ráðleggingar til landsliðsþjálfarans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða

Félagaskiptin í hættu þar sem þeir neita að staðgreiða
433Sport
Í gær

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“

Leikmenn fengu aftur frí – „Þetta var ótrúlega erfitt andlega“
433Sport
Í gær

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona