fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ísak seldur í Danmörku og þarf að yfirgefa ísland

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 18. júní 2021 10:21

Ísak t.v og bróðir hans Sindri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísak Óli Ólafsson sem lék sína fyrstu A-landsleiki á dögunum hefur yfirgefið Íslands eftir að hafa verið seldur á milli félaga í Danmörku.

Ísak var á láni frá SønderjyskE í Danmörku hjá Keflavík en Esbjerg hefur nú fest kaup á honum.

Yfirlýsing Keflavíkur:
Eftir að hafa komið aftur heim til Keflavíkur á láni frá Danska úrvalsdeildarliðinu SønderjyskE sem keypti Ísak frá okkur 2019. Lánssamningurinn átti að gilda út ágúst en danska liðið Esbjerg hefur keypt Ísak og heldur hann til Danmerkur aftur í dag og gengst undir læknisskoðun á sunnudag hjá Esbjerg.
Það var virkilega ánægjulegt að sjá Ísak aftur í Keflavíkurtreyjunni og hann er að sjálfsögðu alltaf velkominn aftur. Núna vonum við að okkar maður springi út og sýni sínar allra bestu hliðar í Danaveldi!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Enn einn Snapchat-perrinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“