fbpx
Föstudagur 26.desember 2025
433Sport

EM: Holland áfram eftir öruggan sigur á Austurríki

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 20:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Holland mætti Austurríki í lokaleik dagsins á Evrópumótinu í knattspyrnu. Holland sigraði 2-0 og tryggði þar með sæti í 16-liða úrslitum.

Austurríkismenn virtust illa samstilltir, voru óöruggir í vörninni og ógnuðu lítið fram á við.  Hollendingar litu vel út og Memphis Depay braut ísinn fyrir þá á 11. mínútu með marki úr vítaspyrnu.

Á 67. mínútu tvöfaldaði Holland forystu sína með marki frá Dumfries. Þarna fóru Hollendingar illa með vörn Austurríkis sem spilaði hátt uppi í á vellinum. Hollendingar héldu áfram að sækja en komust ekki lengra og 2-0 sigur staðreynd.

Holland er í efsta sæti riðilsins með 6 stig en Austurríki í 3. sæti með 3 stig.

Holland 2 – 0 Austurríki
1-0 Depay (´11)
2-0 Dumfries (´67)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa

Viss um að Arsenal muni ekki klúðra titlinum – Aðrir byrjaðir að trúa
433Sport
Fyrir 2 dögum

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“

Uppsögn hjá KSÍ til umræðu – „Maður veltir fyrir sér hvort að þetta sé endilega rétta skrefið“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni

Sjáðu myndbandið sem er á allra vörum – Blóðheitir og fengu hrokafullt svar frá stórstjörnunni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo

Útlit fyrir að Manchester verði áfangastaður Semenyo
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur

Alves að kaupa félag og ætlar að spila sjálfur
433Sport
Fyrir 3 dögum

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Fyrir 3 dögum

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar

Amorim ætlar að umturna þessari stöðu næsta sumar