fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Áhugaverð staðreynd um vítaspyrnur á EM

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 16:20

Ronaldo skoraði úr sinni spyrnu gegn Ungverjalandi

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og flestir vita er Evrópumótið í knattspyrnu nú í gangi en það hófst 11. júní. Hingað til hafa verið teknar 5 vítaspyrnur á mótinu en aðeins hefur verið skorað úr einni. Það var vítakóngurinn sjálfur, Cristiano Ronaldo sem skoraði úr sinni spyrnu.

Hojbjerg tók fyrstu vítaspyrnu mótsins en það var í leik Danmerkur og Finnlands. Spyrnan var afar slök og lét hann verja frá sér.

Ronaldo skoraði annað mark Portúgala gegn Ungverjum úr vítaspyrnu. Hann er mjög örugg vítaskytta og brást ekki bogalistin í fyrsta leik síns liðs á EM.

Gareth Bale klúðraði víti í leik Wales gegn Tyrklandi í gær. Hann átti þó frábæran leik og gaf meðal annars tvær stoðsendingar.

Í leik Úkraínu og Norður-Makedóníu sem fram fór í dag voru tvær vítaspyrnur. Alioski klúðraði fyrir Norður-Makedóníu en Malinovskyi fyrir Úkraínu. Alioski náði þó frákastinu eftir sína spyrnu og skoraði úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum

United fær 1,5 milljarð vegna kaupa Real Madrid á bakverðinum
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hernandez fer til Sádi Arabíu

Hernandez fer til Sádi Arabíu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta