fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo var næstum því bannaður aðgangur að vellinum í Ungverjalandi

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 13:00

Cristiano Ronaldo. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var enn og aftur aðalmaðurinn hjá portúgalska landsliðinu er liðið vann 3-0 sigur gegn Ungverjalandi á Evrópumótinu í knattspyrnu á þriðjudag.

Ronaldo skoraði tvö mörk í leiknum og varð þar með markahæsti leikmaður EM frá upphafi með 11 mörk.

Það munaði þó litlu á að Ronaldo hafi ekki komist inn á völlinn í Búdapest. Nú hefur myndbandi verið deilt um allt á samfélagsmiðlum þar sem öryggisvörður þurfti að skoða skilríki leikmannsins áður en hann fékk að ganga inn.

Myndbandið hefur vakið mikla kátínu á samfélagsmiðlum enda Ronaldo ein stærsta stjarna fótboltans fyrr og síðar. Myndbandið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið

Með 14 milljónir á viku en þarf að dúsa á þessu hóteli næstu daga – Sjáðu myndbandið