fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

„Erfitt að sjá hann fyrir sér hjá United núna“

Helga Jónsdóttir
Fimmtudaginn 17. júní 2021 15:40

Jack Grealish.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand vill að Manchester United semji við Jack Grealish en telur að það verði erfitt að koma honum fyrir með Paul Pogba og Marcus Rashford.

Jack Grealish, sem er nú með enska landsliðinu á Evrópumótinu í knattspyrnu, er talinn ætla að yfirgefa Aston Villa í sumar eftir frábært tímabil í ensku úrvalsdeildinni. Manchester City hefur einnig áhuga á kappanum.

Rio Ferdinand telur að Grealish væri að keppa við Pogba og Rashford um byrjunarliðssæti og gæti það verið vandamál.

„Auðvitað ættu United að semja við hann. Allan daginn. Bruno Fernandes er ekki vandamál, Rashford og Pogba spila báðir vinstra megin þar sem Jack spilar,“ sagði Ferdinand við UMM Youtube þáttinn.

„Besta staða hans er vinstra megin og næstbesta staðan er í tíunni. Þetta eru stöðurnar sem við höfum góða leikmenn í nú þegar. Þess vegna er erfitt að sjá hann fyrir sér hjá United núna.“

„Ef hann fer frá Villa, þá held ég að það verði ekki Manchester United, nema þeir losi hina tvo frá klúbbnum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool

Van Dijk með skilaboð til leikmanna Liverpool
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal heldur velli og United gæti náð í Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“

Hjólar í Florian Wirtz – „Hann leit út eins og lítill strákur á vellinum“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp

Krísufundur hjá Napoli í dag eftir að Conte hjólaði í leikmennina í gær – Líkur á að hann segi upp
433Sport
Í gær

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“

„Manni dettur í hug að hann hafi sjálfur íhugað hver staðan sín væri“
433Sport
Í gær

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn