fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Er hættur tæpum þremur vikum eftir að hafa tekið við starfinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 17. júní 2021 11:00

Gennaro Gattuso.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gennaro Gattuso er hættur sem knattspyrnustjóri Fiorentina aðeins 20 dögum eftir að hafa tekið starfið að sér. Fabrizio Romano greinir frá þessu.

Gattuso, sem er goðsögn hjá AC Milan eftir að hafa leikið þar í þrettán ár, tók við Fiorentina eftir að honum hafði verið sagt upp störfum hjá Napoli. Þar áður hafði hann stýrt sínu fyrrum félagi, AC Milan.

Það er talið að Gattuso hafi ekki getað komið sér saman við stjórn Fiorentina um aðgerðir á félagaskiptamarkaðnum. Því hafa aðilarnir núna ákveðið að fara í sitthvora áttina.

Fiorentina hafnaði í þrettánda sæti ítölsku Serie A á síðustu leiktíð. Félagið þarf nú að fara í stjóraleit á nýjan leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“

Uppákoma á æfingasvæði Íslands – „Gott að við séum ekki að fara að hitta þá aftur“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert

Andstæðingurinn hrósar stuðningsmönnum Íslands í hástert
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna

Íslendingar þrefalt fleiri þrátt fyrir stöðuna
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks

Gætu verið verulega slæm tíðindi fyrir Amorim er Tottenham gengur hratt til verks
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“

Stjórnarmaður KSÍ kemur Þorsteini og framkomu hans til varnar – „Það er ekkert pláss fyrir viðkvæmt fólk í blaðamennsku“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum

PSG valtaði yfir Real í undanúrslitum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Heinze aðstoðar Arteta