fbpx
Sunnudagur 21.september 2025
433Sport

Djörf mynd Heidi Klum vekur mikla athygli

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 17. júní 2021 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýska ofurfyrirsætan Heidi Klum hefur vakið mikla athygli fyrir mynd sem hún birti á Instagram síðu sinni í vikunni.

Þar er hún að styðja sína menn í Þýskalandi á Evrópumótinu í knattspyrnu og sýnir þeim stuðning í verki. Þýskaland tapaði í fyrsta leik sínum á mótinu gegn Frakklandi.

Skömmu fyrir leikinn birti Klum mynd á Instagram síðu sinni þar sem hún er léttklædd í búning Þýskalands. Nokkur hluti af brjóstum hennar sést á myndinni.

Fjöldir miðla um allan heim hefur fjallað um þessa mynd Klum sem er ein af frægustu fyrirsætum allra tíma.

Myndina má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið

Með því að lifa tvöföldu lífi hélt hann framhjáhaldinu gangandi í tvö ár – Þetta litla atvik varð til þess að allt kom upp á yfirborðið
433Sport
Í gær

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United

Rashford vill ekki snúa aftur til Manchester United